Reykjavíkurmót í sveitakeppni 2013

sunnudagur, 30. desember 2012

Minnum á að skráning í Reykjavíkurmótið í sveitakeppni er hafin á br@bridge.is og bridge@bridge.is.  Einnig má hringja í BSÍ s: 587-9360.

Reykjavík á 13 sveitir.

Kveðja, Stjórnin 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar