Jón Steinar og Gulli efstir hjá BK
föstudagur, 14. desember 2012
Í gærkvöldi var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs. Spilað var á níu boroðum og sigruðu þeir Jón Steinar Ingólfsson og Guðlaugur Bessason með tæplega 61% skor. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs
Næsta fimmtudag verður spilaður JÓLASVEINATVÍMENNINGUR með viðeigandi verðlaunum og húllum hæi.