Jólasveinatvímenningur

þriðjudagur, 18. desember 2012

í kvöld verður spilaður eins kvölds tvímenningur í BR.  Flottir aukavinningar dregnir út.  Allir sem spila með jólasveinahúfu eiga möguleika á útdráttarverðlaunum.  Spilamennska hefst kl. 19:00 eins og venjulega, allir velkomnir.

 Mætum öll í jólaskapi !

Kveðja, Stjórnin 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar