Hrunamenn -- afmælismót Knúts
laugardagur, 1. desember 2012
Laugardaginn 1. desember efndu Hrunamenn til afmælisfagnaðar í félagsheimilnu Árnesi í tilefni af áttræðisafmæli Knúts Jóhannessonar. Spilaður var Barómeter með þátttöku 16 para. Sláturhús Hellu hf. gaf glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Gestir úr Rangárþingi, Sigurður Skagfjörð og Torfi Jónsson, fóru með sigur af hómi með 77,1% skor. Mótið var afar vel heppnað, góð stemning og glæsilegar kaffiveitingar. Úrslit afmælismótsins og spilin má sjá hér