Fyrirlestur í BR í kvöld
þriðjudagur, 4. desember 2012
Í kvöld 4. desember kl. 18:00 verður fyrirlestur í BR. Hinn röggsami keppnisstjóri Vigfús Pálsson mun kynna breytingar sem hafa verið gerðar á alert reglum. Fyrirlesturinn stendur til ca. 18:40 og spilamennska hefst svo stundvíslega kl. 19:00.
Allir velkomnir.
Stjórn BR