Briddsfélag Selfoss
föstudagur, 21. desember 2012
Jóla einmenningnum lauk fimmtudagskvöldið 20. des og sigraði Kristján Már, fékk hann að sigurlaunum veglegt hangilæri frá Krás. Næstur á eftir honum var Guðmundur Þór.
Ekki verður ferkari spilamennska á þessu ári, en við störtum nýju spilaári fimmtudaginn 3. janúar kl. 18:00 með HSK móti í tvímenning. Spilað verður um silfurstig.