Björn Halldórs og félagar Kópavogsmeistarar
fimmtudagur, 6. desember 2012
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs lauk nú í kvöld með nokkuð öruggum sigri sveitar Björns Halldórssonar sem fékk 215 stig í 11 umferðum eða 19,5 stig aðmeðaltali úr leik. Hart var barist í síðustu umferðinni og unnu tvær efstu sveitir góða sigra á meðan næstu sveitir skiptu stigunum mun jafnar. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópvogs
Á eftir var spilaður stuttur tvímenningur og þar urðu Erla og Guðni efst.