BH: GSE efstir eftir 1. kvöld í Aðalsveitakeppninni
þriðjudagur, 4. desember 2012
Sveit GSE hefur tekið forystu eftir 2 umferðir með 41 stig. Tvær sveitir eru jafnar í 2. sæti. Erla Sigurjónsdóttir og BÓ með 39 stig.
Öll úrslit, spilagjöf og butler er að finna á úrslitasíðu BH.
Því miður er villa í 1. umferð í butlernum. 2. umferð var sett þar inn vegna mistaka. Því verður kippt í liðinn eins fljótt og hægt er.