Tólf sveitir í Kópavogi
föstudagur, 2. nóvember 2012
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í gærkvöldi með metþátttöku. Tólf sveitir mættu til leiks og er sveit Guðlaugs Bessasonar efst með 45 stig. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavigs