Jólamót Bridgefélags Dalvíkur og Ólafsfjarðar
laugardagur, 24. nóvember 2012
Gústaf og félagar í BDÓ efndu til skemmtilegs föstudagsmót 23.nóvember með þáttöku 16 para allt frá Siglufirði til Akureyrar. Vinningar voru veglegir og eftir harða baráttu urðu efstu pör:
1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson 60,5%
2. Eiríkur Helgason - Sæmundur Andersen 58,2%
3. Gústaf Þórarinsson - Helgi Indriðason 57,4%
Öll úrslit og spil má sjá hér.
Takk fyrir gott mót!