BK: Björn Halldórs og félagar enn í forystu
föstudagur, 9. nóvember 2012
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hélt áfram í gærkvöldi en þá voru spilaðar 3ja og 4ða umferð. Sveit Björns Halldórssonar hélt áfram sigurgöngu sinni en þeir hafa fengið 19 stig eða meira í öllum leikjum sínum og hafa 14 stiga forystu. Síðan koma fimm sveitir þar sem munar aðeins 8 stigum frá öðru til sjötta sætis. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs