BK 50 ára
föstudagur, 9. nóvember 2012
AfmælismótBridgefélags Kópavogs
50 ára Laugardaginn 24. nóvember 2012 kl. 11:00 til 18.30 verður haldin tvímenningskeppni í félagsheimili eldri borgara Gullsmára 13 Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin auk útdráttarverðlauna Spilaðar verða 11 umferðir, 4 spil á milli para. Skráning : Heimasíða BSÍBirna 895 3222 Hjálmar 898 3181 (hjalmar52@hotmail.com) Jörundur 699 1176 Skráningu lýkur föstudaginn 23. nóvember