Akureyrarmót í tvímenningi og Jólamót á Dalvík
þriðjudagur, 20. nóvember 2012
Staðan breyttist töluvert á 2.kvöldi mótsins en Frímann Stefánsson og Reynir Helgason hafa bætt baugfingri á bikarinn.
Á hæla þeirra koma Óttar, Kristján og Sveinn P, Hilmar. Heildarstöðu og spil má sjá hér
Föstudaginn 23.nóvember kl 20 verður haldið skemmtilegt Jólamót á Dalvík með veglegum vinningum og þarf að skrá sig hjá Gústaf sem fyrst. Hér er auglýsing um mótið. Verður gaman!