Afmælismót BK: Skorblöð paranna komin á heimasíðuna
sunnudagur, 25. nóvember 2012
Skorblað hvers pars fyrir sig er nú komið á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs
Einnig var gerð leiðrétting hjá pörum 11 og 23 í spili 41 sem var skrað í ranga átt.