Sveit Lögfræðistofu Íslands með þægilega forystu í hraðsveitakeppni BR
miðvikudagur, 10. október 2012
Eftir annað kvöld af þremur, hefur sveit Lögfræðistofu Íslands þægilega forystu fyrir lokakvöldið.
- 
Lögfræðistofa Íslands = 1275 stig
 - 
Grant Thornton = 1226 stig
 - 
Chile = 1209 stig
 
Sjá nánari stöðu á heimasíðu BR
