Sveit Chile er með nauma forystu í haustsveitakeppni BR
þriðjudagur, 23. október 2012
Haustsveitakeppni BR - Þrír frakkar, byrjaði með látum.
18 sveitir mættu til leiks og eru spilaðir 3 leikir á kvöldi
með 10 spilum í hverjum leik. Spilað verður næstu 7
kvöld.
Staðan eftir 3 umferðir er.
1. Sveit Chile = 73 stig
2. Sveit VÍS = 70 stig
3. Sveit Hermanns Friðrikssonar = 58 stig.
Sveitir Chile og VÍS spila saman í fyrstu umferð næst
Þriðjudag.