Suðurlandsmótið í Einmenning 2012

miðvikudagur, 24. október 2012

Suðurlandsmótið í Einmenning 2012 verður haldið föstudaginn 9. nóvember nk. í Tryggvaskála á Selfossi kl. 18:00. Spiluð verða 42-45 spil og lýkur spilamennsku um miðnættið. Skráning er á netinu á þessari síðu og hjá Ólafi í síma 898 2880 og netfang ost@ms.is.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar