Lokakvöld Greifamótisins hjá B.A.
þriðjudagur, 16. október 2012
Miklar sviftingar urðu á toppnum síðasta kvöldið og Greifameistarar urðu að lokum Pétur Gíslason og Björn Þorláksson.
Næsta mót er þriggja kvölda hraðsveitakeppni Gámaþjónustu Norðurlands