Jón Páll og Gumundur Páls unnu Hausttvímenning BK
fimmtudagur, 4. október 2012
Jón Páll Sigurjónsson og Guðmundur Pálsson sigruðu Hausttvímenning Brigefélags Kópavogs nokkuð örugglega og fengu tæplega fimm prósentum meira en næsta par. Þeir urðu ennig efstir á lokakvöldinu sem spilað var í kvöld. Öll úrlit og spilagjafir má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.