Hraðsveitakeppni Gámaþjónustu Norðurlands 1.kvöld
þriðjudagur, 23. október 2012
Það eru Pétur Guðjónsson og félagar í sveit Young boys sem eiga langbesta startið og eru komnir með vænt forskot. Enn eru þó tvö kvöld eftir. Með honum spila Stefán Ragnarsson, Jónas Róbertsson og Sveinn Pálsson.
Heildarstöðu og spilagjöf má sjá hér