Björn Jónsson og Þórður Jónsson unnu BK-BUTLER
fimmtudagur, 25. október 2012
Síðasta kvöldið í þriggja kvölda Butler-tvímenningi var spilað í kvöld. Baldur Bjartmarsson og Sigurjón Karlsson urðu efstir með +45 impa sem dugði þeim í annað sætið í heildina. Bjön Jónsson og Þórður Jónsson héldu hinsvegar toppsætinu þrátt fyrir að fá aðeins 9 impa í plús síðasa kvöldið. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
AÐALSVEITAKEPPNIN hefst svo næsta fimmtudag og eru nýjar sveitir boðnar velkomnar. ALLTAF GOTT SPILA Í KÓPAVOGI