BH: HHSK með góða forystu eftir 1. kvöld í Hraðsveitakeppni
þriðjudagur, 23. október 2012
Sveit HHSK er efst með +83 impa að loknu fyrra kvöldinu í Hraðsveitakeppni félagsins. Í 2. sæti er sveit Miðvikudagsklúbbsins með +45 impa og í 3. sæti er sveit Stefáns Jónssonar með +34 impa.