Vetrardagskrá Bridgefélags Kópavogs: Hjálmar S Pálsson nýr formaður
sunnudagur, 9. september 2012
Ný stjórn hefur verið kjörin í Bridgefélagi Kópavogs. Hana skipa Hjálmar S Pálsson, formaður, Árni Már Björnsson gjaldkeri, Jörundur Þórðarson ritari, Birna Stefnisdóttir meðstjórnandi og Þorsteinn Berg meðstjórnandi.
Vetrarstarfið hefst þann 13 september.
Vetrardagskrána má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs