SuðurnesjaBridge

mánudagur, 17. september 2012

Miðvikudaginn 19. sept hefst spilamennska í félagsheimili okkar að mánagrund. 1900 er spilatíminn og Eins kvölds tvímenningur er spilaformið. Allir eru hvattir til að mæta og hrista af sér sumarbrúnkuna. Hlakka til að sjá ykkur öll á nýjum vetri.

Stjórn Muninns og BFS. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar