Startmót B.A. seinna kvöld
þriðjudagur, 25. september 2012
Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson skutu öðrum aftur fyrir sig á Startmóti B.A. þennan veturinn en heildarstöðu má sjá hér
Næstu þrjú þriðjudagskvöld verður þriggja kvölda Greifa tvímenningur með impasamanburði svo sjáumst þá