Hótel Hamar Cavendish tvímenningur BR
þriðjudagur, 11. september 2012
32 pör mættu til leiks í þriggja kvölda Hótel Hamar Cavendish
Tvímenning BR.
Með þessu keppnisfyrirkomulagi er hægt að skora risastórt og tapa
einnig stórt.
Eftir fyrsta kvöld er staðan þessi.
1. Jón Baldursson - Þorlákur
Jónsson 787
stig
2. Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson 587 stig
3. Ísak Örn Sigurðsson - Stefán
Jónsson 580 stig
Sjá nánari úrslit á heimasíðu BR