Guðný og Björgvin Már tóku forystuna í Kópavogi
fimmtudagur, 27. september 2012
Annað kvöldið af þremur í Hausttvímennini Bridgefélags Kópavogs var sppilað í kvöld. Guðný Guðjónsdóttir og Björgvin Már Kristinsson urðu efst og tóku einnig forystuna í heildarkeppninni. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.