Cavendish tvímenningur BR & Hótel Hamars
föstudagur, 7. september 2012
Næsta þriðjudag 11. September byrjar 3ja kvölda Cavendish tvímenningur BR og Hótel Hamars.
Vegleg verðlaun í samstarfi við Hótel Hamar.
1. Sæti 2*7.000.- kr. gjafabréf
2. Sæti 2*5.000.- kr. gjafabréf
3. Sæti 2*3.000.- kr. gjafabréf
Þeir sem ætla að vera með eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig með því að senda mail á br@bridge.is. Einnig hægt að hringja í Rúnar í s: 820-4595 eða Dennu í s: 864-2112.
Það auðveldar alla skipulagningu og hægt að byrja fyrr ef þátttakan liggur ljós fyrir.
Hlökkum til að sjá ykkur 
Kveðja, Stjórn BR