Björgvin og Sverrir með risaskor og náðu naumri forystu
þriðjudagur, 18. september 2012
2 kvöld af 3 hjá Br lauk með risaskor Björgvins og Sverris sem dugði þeim í nauma forystu þegar eitt kvöld er eftir.
Staðan efstu manna er...
1. Björgvin - Sverrir......... 1529
2. Jón - Þorlákur............. 1471
3. Friðjón - Oddur............ 1169
Sjá nánar á heimasíðu BR