Verðandi bikarmeistarar sigra í B.A.!
miðvikudagur, 15. ágúst 2012
Það voru þeir Stefán Vilhjálmsson og Örlygur Örlygsson sem unnu 14 para Sumarbridge þann 14.ágúst og vonandi gengur eins vel í næsta bikarleik. Rétt á eftir voru feðginin Elsa og Baldvin með sinn besta árangur til þessa en Baldvin er 93 ára.
Öll úrslit hér