Sumarbridge: Haukur og Helgi efstir af 30 pörum!
miðvikudagur, 22. ágúst 2012
Haukur Ingason og Helgi Sigurðsson voru efstir af 30 pörum með 59,3%. Erla og Guðni voru í 2. sæti með 57,2% og í 3. sæti voru Árni Hannesson og Oddur Hannesson með 56,8%.