Ísak Örn og Sigurjón efstir í Sumarbridge
miðvikudagur, 8. ágúst 2012
Spilað var á þrettán borðum í sumarbridge miðvikudaginn áttunda ágúst. Ísak Örn Sigurðsson og Sigurjón Harðarson sigruðu með 394 stig í plús eða 64%. í öðru sæti urðu Gunnar Björn Helgason og Guðni Einarsson með 61,9%. Öll úrsli má sjá á heimasíðu Sumarbridge.