Árni og Oddur efstir í Sumarbridge gær.
fimmtudagur, 2. ágúst 2012
Bræðurnir Árni og Oddur Hannessynir urðu hlutskarpastir í Sumarbridge í gærkvöldi þegar 32 pör spiluðu sér til gagns og gamans. Þeir fengu 549,5 stig eða 65,4% skor. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Sumarbridge.