Svartsýn pör í þremur efstu sætum hjá BA
þriðjudagur, 31. júlí 2012
Sú óvenjulega staða kom upp að þau 3 pör sem hvað mest börmuðu sér yfir genginu og að allt hefði verið í rugli lentu á topp þremur!
Hlutskarpastir urðu Pétur Guðjónsson og Anton Haraldsson en Frímann, Reynir og Gissur, Viggó fylgdu á eftir.
Sjá heildarstöðu hér