Jón Ingþórs og Kristinn Ólafs efstir í sumarbridge
mánudagur, 30. júlí 2012
Jón Ingþórsson og Kristinn Ólafsson náðu mjög góðu skori í sumarbridge mánudaginn 30 júlí, eða 64,9%. Björgvin Már Kristinsson og Sverir G. Kristinsson fengu 64% en urðu að sætta sig við annað sætið með það ágæta skor. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Sumarbridge