Golfarar unnu hjá B.A.
þriðjudagur, 24. júlí 2012
Það voru þeir Pétur Gíslason og Valmar Valjaots sem unnu 14 para tvímenning í Sumarbridge B.A. þann 24.júlí á 4 höggum undir pari eða 61,4%. Ekki slæmt fyrir forgjöfina það!
Það voru þeir Pétur Gíslason og Valmar Valjaots sem unnu 14 para tvímenning í Sumarbridge B.A. þann 24.júlí á 4 höggum undir pari eða 61,4%. Ekki slæmt fyrir forgjöfina það!
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar