Ungmennafélag Íslands 50+
sunnudagur, 10. júní 2012
Sveitakeppni UMFÍ 50+ var haldin í Mosfellsbæ 9. júní 2012. Sigurvegari var sveitin Gaman Saman og í sveitinni spiluðu Halldóra Magnúsdóttir, Soffía Daníelsdóttir, Guðlaugur Bessason og Stefán Garðarsson. Keppnin var æsispennandi og aðeins munaði einu stigi á næstu sveit. Nánari upplýsingar um mótið eru hér.