Sumarbridge B.A. og samkeyrður tvímenningur

þriðjudagur, 19. júní 2012

Nýjustu úrslit í Sumarbridge má sjá hér en síðustu tvö kvöld hafa unnið Anton Haraldsson, Pétur Guðjónsson og Hjalti Bergmann, Stefán Sveinbjörnsson.

 Næsta kvöld, 26.júní, tekur Sumarbridge B.A. þátt í 

BILL HUGHES SIMULTANEOUS PAIRS

Hann spilast eins og venjulegur tvímenningur nema eftir kvöldið er borið saman við Sumarbridge í Reykjavík og ýmsa erlenda klúbba sem verða að spila sömu spil. Sjáumst þá!

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar