Sumarbridge B.A. í fullum gangi
þriðjudagur, 5. júní 2012
Síðustu tvö kvöld hafa unnið Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson ásamt Frímanni Stefánssyni og Reyni Helgasyni.
Heildarstöður og spil má sjá á Heimasíðu Sumarbridge BA
Látum sjá okkur í létt og skemmtileg mót!