Aðalfundur BR
Aðalfundur BR verður haldinn mánudaginn 18. júní kl. 17:30 í Síðumúla 37 (húsnæði BSÍ). Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundastörf.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
5. Kjör formanns stjórnar.
6. Kosning stjórnar, endurskoðenda og annarra fulltrúa.
7. Ákvörðun um félagsgjald fyrir komandi ár.
8. Lagabreytingar ef fram koma.
9. Önnur mál.
Stefnt er að því að fundi verði lokið fyrir 19:00 þannig að áhugasamir geti spilað hjá Svenna í Sumarbridge.
Boðið verður uppá kaffiveitingar á fundinum. Vonumst til að sjá sem flesta og vonandi umræður um hvað má betur fara því alltaf er hægt að gera betur.
Hvetjum alla til að mæta og leggja sitt afl á vogarskálarnar til að gera BR að enn betra Bridgefélagi.
Kveðja, Stjórnin