Golf-Bridge á Strönd
föstudagur, 18. maí 2012
G o l f - b r i d g e. Nr. 4
Verður haldið á Strönd (Hellu) laugardaginn 09. Júní nk.
Ræst í golfinu á öllum teigum kl. 10.oo. Keppnisfyrirkomulag : Tvímenningur / Betri bolti. Betra punktaskor gildir.
Bridge: Tvímenningur / Mitchell.
Samanlagt skor gildir (einsog venjulega !).
Þátttökugjald kr. 5000.oo á mann. Innifalið er golf og bridge.
Skráning á golf.is
Upplýsingar hjá Lofti s: 897 0881