Miðvikudagsklúbburinn: Guðrún og Halldóra eru Páskaeggjadrottningar!
miðvikudagur, 4. apríl 2012
Guðrún Jóhannesdóttir og Halldóra Magnúsdóttir unnu páskaeggjatvímenning Miðvikudagsklúbbsins, miðvikudaginn 4. apríl. Þær skoruðu 59,6% og voru rúmj prósenti fyrir ofan Guðlaug Sveinsson og Brynjar Jónsson sem enduðu í 2. sæti. 3. sætið kom í hlut Guðmundar Péturssonar og Jón Hákons Jónssonar.
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson voru dregin út og fengu sitthvort páskaeggið að launum.
Búið er að uppfæra stöðuna í Madeira leik Miðvikudagsklúbbsins og má sjá hana í hlekknum að ofan.