Jón Steinar og Guðlaugur í forystu í Kópavogi
fimmtudagur, 19. apríl 2012
Eftir tvö kvöld af þremur í Monrad-tvímenningi Bridgefélags Kópavogs eru Guðlaugur Bessason og Jón Steinar Ingólfsson með nauma foryst með 0,6% hærra skor en Baldur Bjartmarsson og Halldór Þorvaldsson/Sigurjón Karlsson sem eru í öðru sætinu. Öll úrslit og heildarstöðu má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.