Bridgefélag Selfoss
föstudagur, 27. apríl 2012
Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermansson sigrðu lokatvímenning Briddsfélags Selfoss. Þetta var síðastamót vetrarins. Þakkar stjórn félagsins öllum fyrir þátttökuna í vetur og vonumst við til að sjá sem flesta í haust aftur.