BH: Hulda Hjámarsdóttir einnmenningsmeistari BH
þriðjudagur, 17. apríl 2012
Hulda Hjálmarsdóttir varð einmenninsmeistari BH þegar hún vann einmenningsmót BH mánudaginn 16. apríl Hún endaði með 61,4%. Í öðru sæti varð Hafþór Kristjánsson með 59% og í þriðja sæti varð Jón Guðmar Jónsson með 57.9%.
Næstu 2 kvöld verða spilaðir einskvölds monrad barómeter tvímenningar.