Baldur og Halldór efstir í Kópavogi
fimmtudagur, 12. apríl 2012
Baldur Bjartmarsson og Halldór Þorvaldsson tóku afgerandi forystu á fyrsta kvöldinu í þriggja kvölda Monrad-tvímenningi sem spilað var í kvöld hjá Bridgefélagi Kópoavogs. Þeir fengu 59,4% en parið í öðru sæti aðeins 55,1%. Öll úrslit og spilin má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs