4 kvölda tvímenningur að hefjast í BR í kvöld
þriðjudagur, 10. apríl 2012
Í kvöld hefst 4 kvölda tvímenningur hjá Bridgefélagi Reykjavíkur! Allir að mæta.
Minnt er á að efstu spilarar í bronsstigum vetrarins komast í lokaeinmenninginn sem verður 8. maí.
Staðan í bronsstigunum er hér - vantar nokkra leiki og uppbótarstig fyrir aðalsveitakeppnina