Sveit Gulla Bessa efst í Hraðsveitakeppni BK
föstudagur, 9. mars 2012
Sveit Guðlaugs Bessasonar er efst í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs með 1220 stig sem jafngildir 56,5% skori. Búið er að spila tvö kvöld af fjórum og því nægur tími fyrir aðrar sveitir til að reyna við toppsætið. Öll úrslit og spilagjöf má sjá á heimasíður BK.