Sigurður og Ragnar unnu Páskatvímenning BK
fimmtudagur, 29. mars 2012
Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson sigruðu Páskatvímenning Bridgefélags Kópavogs sem spilaður var í gærkvöldi og fengu vegleg páskaegg að launum. Öll úrslit má sjá á heimasíðu BK.