Páska-Monrad-barómeter hjá BK annað kvöld
miðvikudagur, 28. mars 2012
Fimmtudaginn 29 mars verður eins kvölds Páskatvímenningur með viðeigandi "eggjum" í verðlaun. Spilaður verður Monrad-barómeter, sjö umferðir með fjögur spil í umferð.
Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8 og byrjað kl. 19:00
Allir velkomnir.